top of page

Stærðir S, M, L og XL. Prjónað úr Einföldum Plötulopa frá Ístex og Tynn Silk Mohair frá Sandnes garn á prjóna nr. 5 1/2 og 7 (mm.) Peysan er prjónuð í hring frá stroffi neðst á bol og ermum og upp að hálsmáli. Berustykki er einnig prjónað í hring og með laskaúrtöku. Magn af garni: Plötulopi 1 skífa (100 g.) í lit af 2025, 1030, 1424 og 1426 (allar stærðir). Tynn Silk Mohair (25 g. dokkur) litur 1022;  4 (4) 5 (5)

"Rúna" Dömupeysa

1.200krPrice
    bottom of page